Home » Breytingar á samningi um viðskiptavakt


Breytingar hafa verið gerðar á samningi við Arion banka hf. um viðskiptavakt með hluti í Kviku banka hf. í kauphöll Nasdaq á Íslandi. Tilkoma breytinganna er gildistaka laga um markaði fyrir fjármálagerninga nr. 115/2021 sem innleiða MiFID II regluverk Evrópusambandsins í íslenskan rétt og taka gildi þann 1. september 2021.

Framvegis mun verðbil kaup- og sölutilboða fylgja verðskrefatöflu Nasdaq á Íslandi eins og hún er hverju sinni þannig að verðbil verði sem næst 1,50% en þó ekki þrengra en 1,45%. Aðrir skilmálar samnings um viðskiptavakt með hlutabréf Kviku banka hf. eru óbreyttir.Source link

Related Posts

Leave a Comment

This website uses cookies to improve your experience. We'll assume you're ok with this, but you can opt-out if you wish. Accept Read More